Lýsing
Úskiptanlegur viðarhaus á uppþvottabursta með hárum úr plöntutrefjum.
Þýska burstagerðin Redecker var stofnuð 1935 og byggir á gamalli handverkshefð. Redecker er þekkt fyrir praktískar, fallegar og umhverfisvænar lausnir. Náttúruleg efni og sjálfbærni eru í fyrsta sæti við efnisvalið og gerviefni notuð í undantekningartilfellum.
Af hverju útskiptanlegur haus?
– Lengir líftíma uppþvottaburstans því ekki þarf að skipta út öllum burstanum þegar hárin fara að gefa sig.
– Lífniðurbrjótanlegur og framleiddur úr sjálfbæru hráefni.
– Plastlaus og losar því ekki plastagnir frá sér
Efni, umbúðir og framleiðsla
– Stærð: 4 sm þvermál
– Efni: Beyki og tampico plöntutrefjar
– Vegan
– Engar umbúðir
– Framleitt í Þýskalandi
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.