Lýsing
Af hverju margnota SOL flaska?
– SOL er létt, rúmgóð og falleg
– Sleppir einnota drykkjarflöskum
– Gott og heilnæmt að drekka drykki úr gleri
– Silikonermin gefur gott grip og einangrar kulda og hita
Efni og umbúðir
Flöskurnar eru úr handblásnu gleri og eiturefnalausu ‘food grade’ sílíkoni, tappinn er úr bambus
Umbúðirnar eru fallegur hörpoki og flöskunni fylgir margnota flöskubursti
Umhirða
Flöskurnar ættu ekki að fara í uppþvottavél, flöskubursti fylgir flöskunni sem auðveldar handþvott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.