Lýsing
Varmi hárnæring mýkir og gefur hárinu fyllingu. Náttúruleg næring úr villtum íslenskum jurtum og með ilmkjarnaolíum úr blóðappelsínu, patchouli og svörtum pipar.
Vörurnar frá Sóley Organics eru m.a. framleiddar úr villtum íslenskum jurtum, vandlega völdum lífrænum ilmkjarna olíum og fersku íslensku vatni. Aðeins er notað hráefni sem samþykkt er af Ecocert.
Af hverju Varmi hárnæring?
– Varmi fæst í áfyllingu og dregur því úr kaupum á einnota sjampóbrúsum
– Varan er framleidd á Íslandi
– Engin skaðleg innihaldsefni
Efni, umbúðir og framleiðsla
– 350 ml
– Innihald: Aqua (pure Icelandic spring water), Cetearyl Alcohol, Distearoylethyl Dimonium Chloride, Sodium Levulinate, Sodium Anisate, (vegetable) Glycerin, Betula Pubescens (birch) Twig Extract (wild Icelandic herb), Arctostaphylos Uva Ursi (bearberry) Leaf Extract (wild Icelandic herb), Achillea Millefolium (yarrow) Extract (wild Icelandic herb), Citrus Grandis Salix Phylicifolia (willow) Extract (wild Icelandic herb), Caprylyl/Capryl Wheat Bran/Straw Glycosides; Fusel Wheat Bran/Straw Glycosides; Polyglyceryl-5 Oleate; Sodium Cocoyl Glutamate; Glyceryl Caprylate,Citrus Aurantium Amara Pogostemon Cablin , Piper Nigrum, Limonene, Linalool
– Umbúðir eru úr endurvinnanlegu plasti en við hvetjum alla til að endurnýta brúsana til áfyllingar á Varma sjampói.
– Sóley Organics vörurnar eru framleiddar á Íslandi
Notkun og umhirða
– Berið í blauta enda hársins og skolið vel úr
– Hentar öllu hári og má nota daglega
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.