Lýsing
Af hverju Stasher margnota geymslupoki?
– Stasher pokarnir eru gegnsæir, léttir og meðfærilegir
– Hann má fara í uppþvottavél, örbylgjuofn, ísskáp og frysti, í ofn (allt að 200°C) og hægt að nota í sous vide.
– Frábær fyrir nesti, afganga, geymslu á mat, til að hita upp mat, fyrir snyrtidót og bara hvað sem er.
Efni, umbúðir og framleiðsla
– 1650 ml., 19.7 cm x 17.8 cm x 9 cm
– Efni: Hreint platinum sílíkon
– 100% plastlaus og án PBA, BPS, blýs, latex og þalata
– Umbúðir úr pappaspjaldi
– Hannaðir í Kaliformíu, framleiddir á ábyrgan hátt í Kína. Stasher er vottað „B-Corp“ sem þýðir að fyrirtækið , framleiðsluaðilar og birgjar þess, verða að stunda ábyrga viðskiptahætti með tilliti til fólks og umhverfisins.
Notkun og Umhirða
– Má setja í uppþvottavél
– Geta enst mjög vel með góðri meðhöndlun, á vefsíðu Stasher er talað um jafnvel mörg þúsund skipti
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.