Lýsing
Sólarvörnin frá We Love er umhverfisvæn, gerð úr náttúrulegum hráefnum og hrindir frá sér vatni. Virku efnin sem vernda húðina frá UVA og UVB geislum sólarinnar eru unnin úr steinefnum, zinc oxide og titanium dioxide. Hana má nota á líkama og andlit og er bæði fyrir börn og fullorðna. Varan er ofnæmisprófuð og hentar því vel fyrir viðkvæma húð. – Betra fyrir fólk og umhverfið.
We Love The Planet vörurnar eru framleiddar í Hollandi í verksmiðju sem notar aðeins vatnsafls- og sólarorku. Í allri framleiðslunni er lögð áherslu á umhverfismál.
Af hverju We love sólarvörnin?
– Náttúruleg innihaldsefni
– Vegan
– Lífniðurbrjótanlegar umbúðir
Efni, umbúðir og framleiðsla
– Þyngd: 50 g.
– SPF 20
– Innihaldsefni: Brassica Campestris Seed (Rapeseed) Oil *, Coco-Caprylate / Caprate (Coconut Oil), Caprylic / Capric Triglyceride, Tribenin, Zinc Oxide, Sorbitol / Sebacic Acid Copolymer Behenate, Zea Mays (Corn) Starch, Cellulose, Polyhydroxystearic Acid, Titanium Dioxide, Perfume, Aluminum Stearate, Alumina, Isostearic Acid, Tocopherol, Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil *
– Umbúðir: endurvinnanlegur pappi
Notkun
Ýttu með þumlinum á botninn og pressaðu stiftinu örlítið upp. Auðvelt er að bera sólarvörnina á húðina og hún gefur húðinni raka. Passaðu að bera sólarvörnina á húðina reglulega yfir daginn sérstaklega ef farið er í sund og á ströndina eða þegar svitnað er mikið.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.