Lýsing
Rakvél (safety razor) úr brassi með einu blaði. Þyngdin á rakvélinni gerir það að verkum að ekki þarf að að nota mikinn þrýsting við raksturinn. Hágæða rakstur sem dregur úr ertingu í húð og fækkar inngrónum hárum.
Af hverju rakvél (safety razor)?
– Vélin er plastlaus og hönnuð til að endast lengi, auðveld leið til að draga úr notkun á einnota plasti
– Sparar pening til lengri tíma, rakvélablöð endast vel og eru á hagstæðu verði
Efni og umbúðir
– Brass
– Umbúðir: Pappi
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.