Lýsing
Fimm vinælustu hand-og líkamssápurningar frá Wild Sage + Co í gjafaboxi. Bómullar sápupoki fylgir með.
Lavender + Geranium, Frankincense + Orange, Cedarwood + Green Clay, Rosemary + Tea Tree og Lemongrass + Tea Tree.
Þyngd: Um 40 g. stk.
Umbúðir: Kassi úr málmi
Framleitt í Bretlandi
Wild Sage + Co er fjölskyldufyrirtæki sem staðsett er í dal við ánna Wye í Bretlandi. Þar framleiða þau kaldpressaðar sápur og náttúrulegar húðvörur. Þau rækta sjálf mikið af þeim jurtum sem þau nota í vörurnar. Allar vörurnar eru handgerðar, með náttúrulegum innihaldsefnum og ekki prófaðar á dýrum, margar þeirra eru vegan. Þær eru plastlausar, innihalda ekki parabena, litarefni eða kemísk ilmefni.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.