Lýsing
Hand-og líkamssápa fyrir allar húðgerðir. Inniheldur Frankincense og appelsínu ilmkjarnaolíur, róandi ilmur.
Kastor olía hefur bakteríudrepandi og sveppaeyðandi eiginleika. Shea smjör er djúpnærandi og rakagefandi. Himalaya salt er ríkt af steinefnum og mildur skrúbbur. Grænn leir er hreinsandi.
Efni, umbúðir og framleiðsla
– Magn: 100 g.
– Innihaldsefni: Sodium Rapeseedate (Cold Presses Rapeseed Oil), Sodium Cocoate (Coconut Oil), Sodium Olivate (Extra Virgin Olive Oil), Sodium Sunflowerate (Sunflower Oil), Aqua (Water), Glycerine (Naturally occurring in the soap making process), Sodium Sheabutterate (Organic, Shea Butter), Citrus Sinensis EO (Sweet Orange Essential Oil), Sodium Chloride (Himalayan Pink Salt), Olibanum (Frankincense Essential Oil), Bixa orellana (Annatto seed), *Citral, *Limonene, *Linalool, (*Naturally occurring in Essential Oils)
– Umbúðir: Endurunninn pappír
– Framleitt í Bretlandi
Wild Sage + Co er fjölskyldufyrirtæki sem staðsett er í dal við ánna Wye í Bretlandi. Þar framleiða þau kaldpressaðar sápur og náttúrulegar húðvörur. Þau rækta sjálf mikið af þeim jurtum sem þau nota í vörurnar. Allar vörurnar eru handgerðar, með náttúrulegum innihaldsefnum og ekki prófaðar á dýrum, margar þeirra eru vegan. Þær eru plastlausar, innihalda ekki parabena, litarefni eða kemísk ilmefni.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.