Lýsing
Varasalvi með piparmyntu, fullur af shea smjöri, kakósmjöri og bývaxi sem myndar náttúrulega og verndandi himnu.
Kakósmjör og Shea smjör eru rakagefandi og nærandi. Apríkósukjarnaolían vinnur vel fyrir þurra og skemmda húð og hún hefur bólgueyðandi eiginleika. Bývax myndar náttúrulega himnu til að vernda húðina, inniheldur A-vítamín sem sagt er að stuðli að endurnýjun húðfrumna.
Efni, umbúðir og framleiðsla
– Magn: 15 ml.
– Innihaldsefni: Prunus dulcis (Sweet Almond Oil),Olea europaea (Olive Oil),Butyrospermum parkii (Shea Butter),Cera Alba (Bees Wax),Theobroma Cacoa (Cocoa Butter)Prunus Armeniaca (Apricot Kernel) OilTocopherol (Vitamin E Oil)Mentha piperita (Peppermint Essential Oil)
– Umbúðir: Krukka úr áli
– Framleitt í Bretlandi
Wild Sage + Co er fjölskyldufyrirtæki sem staðsett er í dal við ánna Wye í Bretlandi. Þar framleiða þau kaldpressaðar sápur og náttúrulegar húðvörur. Þau rækta sjálf mikið af þeim jurtum sem þau nota í vörurnar. Allar vörurnar eru handgerðar, með náttúrulegum innihaldsefnum og ekki prófaðar á dýrum, margar þeirra eru vegan. Þær eru plastlausar, innihalda ekki parabena, litarefni eða kemísk ilmefni.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.