Zao Make-Up – Sólarpúður

kr.4.090

Hreinsa
Vörunúmer: 10093 Flokkur: Vörumerki: Zao Make-Up Merkimiðar: , , , ,

Lýsing

Zao Make-up sólarpúður gefur létta silkikennda glansáferð. Hentar öllum húðgerðum s.s. viðkvæmri húð og bóluhúð.

Zao Make-up er franskt vörumerki sem hefur að markmiði að bjóða upp á hreinar, náttúrulegar og umhverfisvænar förðunarvörur. Zao Make-Up er að stórum hluta áfyllanlegt, 100% náttúrulegt og vottað lífrænt af Ecocert. Bambus leikur stórt hlutverk hjá Zao Make-up, allar umbúðir eru úr bambus einnig eru bambus og bambuslauf notuð í vörurnar sjálfar. Bambusinn er ríkur af kísli, frumefni sem er til staðar í líkamanum og varðveitir teygjanleika vefja.

Efni, umbúðir og framleiðsla
– 18 g.
– Innihaldsefni: INCI/CTFA: MICA, ZEA MAYS (CORN) STARCH*, SQUALANE, OCTYLDODECANOL, SILICA, ZINC STEARATE, RICINUS COMMUNIS (CASTOR) SEED OIL*, LAUROYL LYSINE, PARFUM (FRAGRANCE), TOCOPHEROL, MAGNESIUM ALUMINUM SILICATE, SUCROSE TRISTEARATE, ADANSONIA DIGITATA (BAOBAB) SEED OIL*, BAMBUSA ARUNDINACEA STEM POWDER, CI 77820 (SILVER), MELALEUCA ALTERNIFOLIA (TEA TREE) LEAF OIL*. MAY CONTAIN +/-: CI 77891 (TITANIUM DIOXIDE), CI 77491 (IRON OXIDES), CI 77492 (IRON OXIDES), CI 77499 (IRON OXIDES). * ingredients from Organic Farming.
– Eiturefnalaust, án parabena
– Vegan og Cruelty Free
– Ecocert vottað
– Umbúðir: Bambusaskja sem lokast með segli

Frekari upplýsingar

Litur

341 Golden Copper, 343 Brown Beige

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Zao Make-Up – Sólarpúður”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *