Lýsing
Soft Touch varalitirnir koma í möttum og sterkum litum. Fjölbreytt úrval náttúrulegra litarefna sem notuð eru gerir nánast hverjum sem er kleift að finna uppáhalds litinn sinn.
Zao Make-up er franskt vörumerki sem hefur að markmiði að bjóða upp á hreinar, náttúrulegar og umhverfisvænar förðunarvörur. Zao Make-Up er að stórum hluta áfyllanlegt, 100% náttúrulegt og vottað lífrænt af Ecocert. Bambus leikur stórt hlutverk hjá Zao Make-up, allar umbúðir eru úr bambus einnig eru bambus og bambuslauf notuð í vörurnar sjálfar. Bambusinn er ríkur af kísli, frumefni sem er til staðar í líkamanum og varðveitir teygjanleika vefja.
Efni, umbúðir og framleiðsla
– 3,5 g.
– Innihaldsefni: RICINUS COMMUNIS (CASTOR) SEED OIL*, SILICA, SORBITOL / SEBACIC ACID COPOLYMER BEHENATE, POLYGLYCERYL-3 DIISOSTEARATE, UNDECANE, COPERNICIA CERIFERA (CARNAUBA) WAX*, TRIDECANE, CRAMBE ABYSSINICA SEED OIL PHYTOSTEROL ESTERS, PARFUM (FRAGRANCE), BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) BUTTER*, EUPHORBIA CERIFERA (CANDELILLA) WAX, PHYLLOSTACHIS BAMBUSOIDES RHIZOME EXTRACT*, BAMBUSA ARUNDINACEA STEM POWDER, TOCOPHEROL, CI 77820 (SILVER). MAY CONTAIN +/-: CI 77019 (MICA), CI 77891 (TITANIUM DIOXIDE), CI 77491 (IRON OXIDES), CI 77492 (IRON OXIDES), CI 77499 (IRON OXIDES), CI 77007 (ULTRAMARINES), CI 77742 (MANGANESE VIOLET), CI 77510 (FERRIC FERROCYANIDE). * ingredients from Organic Farming.
– COSMOS ORGANIC vottað af Ecocert Greenlife samkvæmt COSMOS staðlinum
– Vegan og Cruelty Free
– Umbúðir: Varaliturinn er í Petplasthylki í Bambushylki í bómullarpoka. Hægt er að kaupa nýja áfyllingu í umbúðirnar.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.